August 14, 2016

Ég er að fara að taka þátt í virkilega spennandi verkefni nú í byrjun september. Frá 4-10. september mun ég ásamt 5 öðrum tónlistarkonum dvelja á Hvammstanga og vinna þar að tónsmíðum og textagerð. Vinnu- og listaferlið verður kvikmyndað og afrakstur sköpunarinnar verð...

Þann 15. júní fékk ég afhentan styrk frá Menningarsjóði VÍB til að vinna að mjög spennandi og krefjandi verkefni.  Í fyrradag fékk ég svo póst þess efnis að Tónlistarsjóður ákvað líka að styrkja verkefnið. Ég er mjög þakklát fyrir það og hlakka mikið til að hefjast han...

Please reload