top of page

Tónsmiðja KÍTÓN á Hvammstanga

Ég er að fara að taka þátt í virkilega spennandi verkefni nú í byrjun september. Frá 4-10. september mun ég ásamt 5 öðrum tónlistarkonum dvelja á Hvammstanga og vinna þar að tónsmíðum og textagerð. Vinnu- og listaferlið verður kvikmyndað og afrakstur sköpunarinnar verður fluttur á lokakvöldi smiðjunnar þann 9. september í Sjávarborg. Þáttakendur auk mín eru: Ingibjörg Elsa Turchi Ingunn Huld Sævarsdóttir Unnur Birna Bassadóttir Unnur Sara Eldjárn Þóra Björk Þórðardóttir Samstarfsaðilar verkefnisins eru: Freyja Filmworks, Sjávarborg, Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Hótel Laugarbakki, AVIS bílaleiga, Langafit Guesthouse, Söluskálinn, Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Menningarfélag Húnaþings Vestra, Hótel Hvammstangi og Húnaþing Vestra.

I am going to be a part of this really exciting project with KÍTÓN (women in music). I am going to stay in Hvammstangi with 5 other musicians (all women) from the 4th-10th of september. We are going to work on our compositions and lyrics in this beautiful place. Everything will be filmed and we will end the week with a concert at Sjávarborg. The other musicians that are taking part in this project are:

Ingibjörg Elsa Turchi Ingunn Huld Sævarsdóttir Unnur Birna Bassadóttir Unnur Sara Eldjárn Þóra Björk Þórðardóttir

The project is in cooperation with these companys: Freyja Filmworks, Sjávarborg, Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Hótel Laugarbakki, AVIS bílaleiga, Langafit Guesthouse, Söluskálinn, Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Menningarfélag Húnaþings Vestra, Hótel Hvammstangi and Húnaþing Vestra.


Nýlegt / recent
Archive
bottom of page